Fréttir

Kynningarfundur um lýðháskólann í Sønderborg
Aðalstjórn | 17. mars 2014

Kynningarfundur um lýðháskólann í Sønderborg

Opinn kynningarfundur verður haldinn í Þjónustumiðstöð UMFÍ Sigtúni 42 miðvikudaginn 19. mars klukkan 20. Þar verða kynntir möguleikar sem felast í því að fara í lýðháaskólann í Sønderborg í Danmör...

Aðalfundur Keflavíkur 2014
Aðalstjórn | 25. febrúar 2014

Aðalfundur Keflavíkur 2014

Aðalfundur Keflavíkur var haldinn mánudaginn 24. febrúar 2014. Einar Haraldsson var endurkjörinn formaður. Sigurvin Guðfinnsson hætti í stjórn félagsins eftir átján ára stjórnarsetu. Birgir Már Bra...

Aðalfundur Keflavíkur íþrótta- og ungmennafélags 2014
Aðalstjórn | 5. febrúar 2014

Aðalfundur Keflavíkur íþrótta- og ungmennafélags 2014

Aðalfundur Keflavíkur íþrótta- og ungmennafélags verður haldinn 24. febrúar kl. 20:00 í félagsheimili Keflavíkur Sunnubraut 34. Venjuleg aðalfundarstörf. Í 7. gr. laga félagsins kemur fram að þeir ...

Kristmundur og Ástrós íþróttamenn Keflavíkur 2013
Aðalstjórn | 31. desember 2013

Kristmundur og Ástrós íþróttamenn Keflavíkur 2013

Kristmundur Gíslason og Ástrós Brynjarsdóttir taekwondo iðkendur voru útnefnd íþróttakarl og íþróttakona Keflavíkur 2013. Í fyrsta sinn var útnefnt bæði íþróttakarl og íþróttakona Keflavíkur, en áð...

Íþróttakarl- og kona deilda Keflavíkur 2013
Aðalstjórn | 31. desember 2013

Íþróttakarl- og kona deilda Keflavíkur 2013

Íþróttafólk Keflavíkur var útnefnt í hófi mánudaginn 30. desember 2013. Eftir taldir eru íþróttakarl- og íþróttakona Keflavíkur íþrótta- og ungmennafélags 2013 Knattspyrnukarl: Hörður Sveinsson Kna...

Jólablað Keflavíkur 2013
Aðalstjórn | 4. desember 2013

Jólablað Keflavíkur 2013

Jólablað Keflavíkur 2013 er komið út og er aðgengilegt hér á heimasíðu félagsins. Þetta er 42. árgangur af jólablaðinu. Jólablaðinu verður dreift í Reykjanesbæ og fer dreifing fram nú um helgina. F...

Íslenska landsliðið í Taekwondo
Aðalstjórn | 25. nóvember 2013

Íslenska landsliðið í Taekwondo

Íslenska landsliðið í Taekwondo er að koma til landsins í kvöld frá Skotlandi eftir mikla frægðarför. Landslið er skipað 17 manns þar af eru 13 Keflvíkingar sem sópað hafa til sín verðlaunum. Eftir...

Ráðstefnan „Ungt fólk og lýðræði“
Aðalstjórn | 15. nóvember 2013

Ráðstefnan „Ungt fólk og lýðræði“

Ráðstefnan „Ungt fólk og lýðræði“ 2014 Okkur er sönn ánægja að tilkynna að ráðstefnan „Ungt fólk og lýðræði“ verður haldin dagana 9. – 11.apríl 2014 á Hótel Ísafirði. Aðalþema ráðstefnunnar að þess...