Kristmundur og Ástrós íþróttamenn Keflavíkur 2013
Kristmundur Gíslason og Ástrós Brynjarsdóttir taekwondo iðkendur voru útnefnd íþróttakarl og íþróttakona Keflavíkur 2013. Í fyrsta sinn var útnefnt bæði íþróttakarl og íþróttakona Keflavíkur, en áð...