Fréttir

Frestun aðalfundar körfunnar
Aðalstjórn | 27. janúar 2015

Frestun aðalfundar körfunnar

Áður auglýstum aðalfundi körfuknattleiksdeildar Keflavíkur sem átti að fara fram í kvöld þriðjudaginn 27. janúar 2015 kl.20:00 er frestað. Aðalfundur deildarinnar verður auglýstur síðar. Einar Hara...

Aðalfundarboð deilda Keflavíkur 2015
Aðalstjórn | 7. janúar 2015

Aðalfundarboð deilda Keflavíkur 2015

AÐALFUNDIR DEILDA KEFLAVÍKUR ÁRIÐ 2015 Deild/aðalstjórn Dagsetning Tímasetning Staðsetning Blakdeild mánudagur 19. janúar kl. 20,00 Sunnubraut 34 Badmintondeild þriðjudagur 20. janúar kl. 20,00 Sun...

Íþróttafólk Keflavíkur 2014
Aðalstjórn | 30. desember 2014

Íþróttafólk Keflavíkur 2014

Mynd: Einar Haraldsson formaður Keflavíkur, Ástrós Brynjarsdóttir, Kristófer Sigurðsson og Skúli Þ. Skúlason fulltrúi Kaupfélags Suðurnesja. Íþróttafólk Keflavíkur 2014 var útnefnt í samsæti 29. de...

Íþróttamaður Reykjanesbæjar 2014
Aðalstjórn | 23. desember 2014

Íþróttamaður Reykjanesbæjar 2014

Íþróttamaður og íþróttamenn Reykjanesbæjar fyrir árið 2014 verða útnefndir í hófi í íþróttamiðstöð Njarðvíkur á síðasta degi ársins, kl. 13:00 Að venju verða allir Íslandsmeistarar Reykjanesbæjar á...

keflavíkur Rúmföt
Aðalstjórn | 12. desember 2014

keflavíkur Rúmföt

Keflavíkur rúmfötin eru komin aftur og eru til sölu á skrifstofu aðalstjórnar Keflavíkur. Tilvalin jólagjöf og ekki skemmir verðið fyrir aðeins tvö þúsundkrónur. Allir keflvíkingar ættu að sofa með...

Haustfjarnám 2014
Aðalstjórn | 17. september 2014

Haustfjarnám 2014

Haustfjarnám 2014 þjálfaramenntun 1. 2. og 3. stigs ÍSÍ Haustfjarnám 1. 2. og 3. stigs þjálfaramenntunar ÍSÍ mun hefjast mánudaginn 29. sept. nk. og tekur það átta vikur á 1. stigi en fimm vikur á ...

Námskeið í farastjórn
Aðalstjórn | 17. september 2014

Námskeið í farastjórn

Þriðjudaginn 23. september býður ÍSÍ upp á fararstjóranámskeið í E- sal Íþróttamiðstöðvarinnar í Laugardal og hefst námskeiðið kl.17:00 og stendur til 19:30. Gústaf Adolf Hjaltason mun sjá um fræðs...

Loka skráning Unglingalandsmót UMFÍ 2014
Aðalstjórn | 22. júlí 2014

Loka skráning Unglingalandsmót UMFÍ 2014

Eru allir búnir að skrá sig ? Skráning í gegnum Nórakerfið á heimasíðu okkar líkur 24. Júlí Á miðnætti á sunnudag 27. júlí lokar skráningarkerfi Unglingalandsmótsins sem er á heimasíðu UMFÍ. Tjalds...