Fréttir

Kjartan Másson heiðraður með Gullheiðursmerki Keflavíkur
Aðalstjórn | 27. febrúar 2015

Kjartan Másson heiðraður með Gullheiðursmerki Keflavíkur

Kjartan Másson og Einar Haraldsson Aðalfundur Keflavíkur var haldinn í gær 26. Febrúar. Fundarstjóri var Ellert Eiríksson og fundaritari var Skúli Jónsson. Einar Haraldsson var sjálfkjörinn sem for...

Aðalfundur Keflavíkur íþrótta- og ungmennafélags 2015
Aðalstjórn | 26. febrúar 2015

Aðalfundur Keflavíkur íþrótta- og ungmennafélags 2015

Aðalfundur Keflavíkur íþrótta- og ungmennafélags verður haldinn í dag 26. febrúar kl. 20:00 í félagsheimili Keflavíkur Sunnubraut 34. Venjuleg aðalfundarstörf. Í 7. gr. laga félagsins kemur fram að...

Bíllykill og húslykill
Aðalstjórn | 10. febrúar 2015

Bíllykill og húslykill

Bíllykill og húslykill fannst eftir þorrablót Keflavíkur. Ef einhver kannast við þessa lykla er sá hin sami beðin að snúa sér til húsvarða íþróttahússins við Sunnubraut.

Aðalfundur körfuknattleiksdeildar
Aðalstjórn | 29. janúar 2015

Aðalfundur körfuknattleiksdeildar

Boðað er til aðalfundar körfuknattleiksdeildar Keflavíkur miðvikudaginn 4. febrúar 2015 í félagsheimili Keflavíkur Sunnubraut 34 2. hæð kl.20:00. Úrdráttur úr lögum félagsins. Aðalfundir deilda. 20...

Frestun aðalfundar körfunnar
Aðalstjórn | 27. janúar 2015

Frestun aðalfundar körfunnar

Áður auglýstum aðalfundi körfuknattleiksdeildar Keflavíkur sem átti að fara fram í kvöld þriðjudaginn 27. janúar 2015 kl.20:00 er frestað. Aðalfundur deildarinnar verður auglýstur síðar. Einar Hara...

Aðalfundarboð deilda Keflavíkur 2015
Aðalstjórn | 7. janúar 2015

Aðalfundarboð deilda Keflavíkur 2015

AÐALFUNDIR DEILDA KEFLAVÍKUR ÁRIÐ 2015 Deild/aðalstjórn Dagsetning Tímasetning Staðsetning Blakdeild mánudagur 19. janúar kl. 20,00 Sunnubraut 34 Badmintondeild þriðjudagur 20. janúar kl. 20,00 Sun...

Íþróttafólk Keflavíkur 2014
Aðalstjórn | 30. desember 2014

Íþróttafólk Keflavíkur 2014

Mynd: Einar Haraldsson formaður Keflavíkur, Ástrós Brynjarsdóttir, Kristófer Sigurðsson og Skúli Þ. Skúlason fulltrúi Kaupfélags Suðurnesja. Íþróttafólk Keflavíkur 2014 var útnefnt í samsæti 29. de...

Íþróttamaður Reykjanesbæjar 2014
Aðalstjórn | 23. desember 2014

Íþróttamaður Reykjanesbæjar 2014

Íþróttamaður og íþróttamenn Reykjanesbæjar fyrir árið 2014 verða útnefndir í hófi í íþróttamiðstöð Njarðvíkur á síðasta degi ársins, kl. 13:00 Að venju verða allir Íslandsmeistarar Reykjanesbæjar á...