Keflavíkur slaufan er komin
Keflavíkur slaufan er komin og er til sölu á skrifstofu aðalstjórnar íþróttahúsinu Sunnubraut 34 2. hæð.
Slaufan kostar 4.000- krónur.
Upplýsingar gefur framkvæmdastjóri Einar Haraldsson í síma 421-3044 eða 894-5204.
Koma svo allir með þessa flottu slaufu.
Áfram Keflavík.