Fréttir

Fréttir af aðalfundi Keflavíkur
Aðalstjórn | 3. mars 2011

Fréttir af aðalfundi Keflavíkur

Aðalfundur Keflavíkur íþrótta- og ungmennafélags var haldinn mánudaginn 28. febrúar. Góð mæting var á fundinn eða ca 60 manns. Meðal fundagesta var Helga Guðrún Guðjónsdóttir formaður UMFÍ og Björg...

AÐALFUNDUR KEFLAVÍKUR íþrótta- og ungmennafélags
Aðalstjórn | 7. febrúar 2011

AÐALFUNDUR KEFLAVÍKUR íþrótta- og ungmennafélags

AÐALFUNDUR KEFLAVÍKUR íþrótta- og ungmennafélags verður haldinn mánudaginn 28. febrúar í félagsheimili okkar að Sunnubraut 34 kl.20:00 Hefðbundin aðalfundardagskrá samkvæmt 8gr. laga félagsins. Lag...

Aðalfundir deilda Keflavíkur fyrir árið 2010
Aðalstjórn | 26. janúar 2011

Aðalfundir deilda Keflavíkur fyrir árið 2010

AÐALFUNDIR DEILDA OG AÐALSTJÓRNAR KEFLAVÍKUR ÍÞRÓTTA-OG UNGMENNAFÉLAGS Taekwondodeild þriðjudagur 25. janúar kl. 20,00 Sunnubraut 34 Sunddeild miðvikudagur 26. janúar kl. 20,00 Sunnubraut 34 Badmin...

Getraunaleikurinn aftur af stað
Getraunir | 9. janúar 2011

Getraunaleikurinn aftur af stað

Þá er getraunaleikur Keflavíkur kominn af stað aftur eftir stutt jólafrí. Og byrjað á bikarhelgi þar sem alltaf eru einhver óvænt úrslit... Hér má svo sjá stöðuna í leiknum .

Íþróttamaður og menn Keflavíkur 2010
Aðalstjórn | 27. desember 2010

Íþróttamaður og menn Keflavíkur 2010

Íþróttamaður Keflavíkur verður útnefndur í hófi þann 28. desember 2010 klukkan 20:00 í félagsheimili félagsins að Sunnubraut 34 . Fær sá veglegan eignarbikar og myndarlegan farandbikar sem Samkaup ...

Íþróttamaður ársins í Reykjanesbæ 2010
Aðalstjórn | 27. desember 2010

Íþróttamaður ársins í Reykjanesbæ 2010

Íþróttamaður ársins í Reykjanesbæ verður útnefndur 31. des nk. Athöfnin fer fram í Íþróttahúsinu í Njarðvík og hefst kl. 13:00. Við sama tækifæri verða útnefndir íþróttamenn ársins í hverri íþrótta...

Jólakveðja
Aðalstjórn | 23. desember 2010

Jólakveðja

Aðalstjórn Keflavíkur íþrótta- og ungmennafélags óskar ykkur gleðilegra jóla . F.h.Keflavíkur Einar Haraldsson Formaður

Frí í Getraunaleiknum - byrjum aftur í janúar
Getraunir | 22. desember 2010

Frí í Getraunaleiknum - byrjum aftur í janúar

Það verður frí í Getraunaleik Keflavíkur um jólin og áramót eða næstu tvær umferðir. Næsta leikhelgi verður því laugardaginn 8. janúar. Keppnin hefur farið vel af stað en hér má sjá stöðuna í leikn...