Fréttir

Getraunaleikurinn aftur af stað
Getraunir | 9. janúar 2011

Getraunaleikurinn aftur af stað

Þá er getraunaleikur Keflavíkur kominn af stað aftur eftir stutt jólafrí. Og byrjað á bikarhelgi þar sem alltaf eru einhver óvænt úrslit... Hér má svo sjá stöðuna í leiknum .

Íþróttamaður og menn Keflavíkur 2010
Aðalstjórn | 27. desember 2010

Íþróttamaður og menn Keflavíkur 2010

Íþróttamaður Keflavíkur verður útnefndur í hófi þann 28. desember 2010 klukkan 20:00 í félagsheimili félagsins að Sunnubraut 34 . Fær sá veglegan eignarbikar og myndarlegan farandbikar sem Samkaup ...

Íþróttamaður ársins í Reykjanesbæ 2010
Aðalstjórn | 27. desember 2010

Íþróttamaður ársins í Reykjanesbæ 2010

Íþróttamaður ársins í Reykjanesbæ verður útnefndur 31. des nk. Athöfnin fer fram í Íþróttahúsinu í Njarðvík og hefst kl. 13:00. Við sama tækifæri verða útnefndir íþróttamenn ársins í hverri íþrótta...

Jólakveðja
Aðalstjórn | 23. desember 2010

Jólakveðja

Aðalstjórn Keflavíkur íþrótta- og ungmennafélags óskar ykkur gleðilegra jóla . F.h.Keflavíkur Einar Haraldsson Formaður

Frí í Getraunaleiknum - byrjum aftur í janúar
Getraunir | 22. desember 2010

Frí í Getraunaleiknum - byrjum aftur í janúar

Það verður frí í Getraunaleik Keflavíkur um jólin og áramót eða næstu tvær umferðir. Næsta leikhelgi verður því laugardaginn 8. janúar. Keppnin hefur farið vel af stað en hér má sjá stöðuna í leikn...

Jólablað Keflavíkur 2010
Aðalstjórn | 8. desember 2010

Jólablað Keflavíkur 2010

Jólablað Keflavíkur er komið út og er verðið að dreifa því nú á næstu dögum. Blaðið er 40 blaðsíður og allt í lit. Opnuviðtalið er við Önnu Maríu Sveinsdóttur körfuknattleikskonu. Blaði er á heimas...

Minningarstund um brunann í samkomuhúsinu Skildi
Aðalstjórn | 3. desember 2010

Minningarstund um brunann í samkomuhúsinu Skildi

Minningarstund um brunann í samkomuhúsinu Skildi verður haldin í Keflavíkurkirkju kl. 20:00 sunnudaginn 5. desember n.k. í tilefni þess að 75 ár eru liðin frá atburðinum. Að lokinni minningarstund ...