Fréttir af aðalfundi Keflavíkur
Aðalfundur Keflavíkur íþrótta- og ungmennafélags var haldinn mánudaginn 28. febrúar. Góð mæting var á fundinn eða ca 60 manns. Meðal fundagesta var Helga Guðrún Guðjónsdóttir formaður UMFÍ og Björg...
Aðalfundur Keflavíkur íþrótta- og ungmennafélags var haldinn mánudaginn 28. febrúar. Góð mæting var á fundinn eða ca 60 manns. Meðal fundagesta var Helga Guðrún Guðjónsdóttir formaður UMFÍ og Björg...
AÐALFUNDUR KEFLAVÍKUR íþrótta- og ungmennafélags verður haldinn mánudaginn 28. febrúar í félagsheimili okkar að Sunnubraut 34 kl.20:00 Hefðbundin aðalfundardagskrá samkvæmt 8gr. laga félagsins. Lag...
AÐALFUNDIR DEILDA OG AÐALSTJÓRNAR KEFLAVÍKUR ÍÞRÓTTA-OG UNGMENNAFÉLAGS Taekwondodeild þriðjudagur 25. janúar kl. 20,00 Sunnubraut 34 Sunddeild miðvikudagur 26. janúar kl. 20,00 Sunnubraut 34 Badmin...
Þá er getraunaleikur Keflavíkur kominn af stað aftur eftir stutt jólafrí. Og byrjað á bikarhelgi þar sem alltaf eru einhver óvænt úrslit... Hér má svo sjá stöðuna í leiknum .
Íþróttamaður Keflavíkur verður útnefndur í hófi þann 28. desember 2010 klukkan 20:00 í félagsheimili félagsins að Sunnubraut 34 . Fær sá veglegan eignarbikar og myndarlegan farandbikar sem Samkaup ...
Íþróttamaður ársins í Reykjanesbæ verður útnefndur 31. des nk. Athöfnin fer fram í Íþróttahúsinu í Njarðvík og hefst kl. 13:00. Við sama tækifæri verða útnefndir íþróttamenn ársins í hverri íþrótta...
Aðalstjórn Keflavíkur íþrótta- og ungmennafélags óskar ykkur gleðilegra jóla . F.h.Keflavíkur Einar Haraldsson Formaður
Það verður frí í Getraunaleik Keflavíkur um jólin og áramót eða næstu tvær umferðir. Næsta leikhelgi verður því laugardaginn 8. janúar. Keppnin hefur farið vel af stað en hér má sjá stöðuna í leikn...