Fréttir

Íþrótta- og leikjanámskeið byrjar í dag
Aðalstjórn | 6. júní 2011

Íþrótta- og leikjanámskeið byrjar í dag

Námskeið: 6. júní - 1. Júlí Mikið fjör mikið gaman fyrir björn fædd á árinu 2001 til 2005 (6 til 10 ára) Hægt að velja um að vera fyrir eða eftir hádegi. (9-12 eða 13-16) Dagskrá námskeiðsins verðu...

Innritun í íþrótta- og leikjaskóla
Tilkynningar | 30. maí 2011

Innritun í íþrótta- og leikjaskóla

Innritað er í íþrótta- og leikjaskóla Keflavíkur í dag frá kl. 10:00 til 12:00 og frá 13:00 til 16:00 Innritunin fer fram í félagsheimili Keflavíkur Sunnubraut 34 efri hæð (íþróttahúsið við Sunnubr...

Handhafar allra Íslandsmeistaratitla í kvennaflokki
Aðalstjórn | 19. maí 2011

Handhafar allra Íslandsmeistaratitla í kvennaflokki

Kvennaflokkar körfuknattleiksdeildar Keflavíkur hafa unnið til allra íslandsmeistaratitla sem í boði voru á keppnistímabilinu 2010 – 2011, einnig er vert að geta þess að þær eru einnig handhafar al...

Lokahóf Keflavíkurgetrauna
Getraunir | 10. maí 2011

Lokahóf Keflavíkurgetrauna

Í vetur fór af stað hópgetraunaleikur hjá Keflavík þar sem hópur tippara kom saman á hverjum laugardegi og giskaði á leiki helgarinnar. Tilgangurinn var ekki síst að þjappa stuðningsmönnum saman og...

Óskilamunir í Reykjaneshöll
Aðalstjórn | 3. maí 2011

Óskilamunir í Reykjaneshöll

Óskilamunir Reykjaneshöll Átt þú eða þitt barn eitthvað hér ! Fötin verða inni í sal út þennan mánuð og fara síðan í Rauðakrossinn

Tilmæli til ökumanna vegna leiks KR og Keflavíkur
Aðalstjórn | 6. apríl 2011

Tilmæli til ökumanna vegna leiks KR og Keflavíkur

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu beinir þeim góðfúslegu tilmælum til ökumanna sem eiga leið um vesturbæ Reykjavíkur að virða rétt gangandi vegfarenda og leggja ekki á gangstéttir eða á göngustígum. Þ...