Handhafar allra Íslandsmeistaratitla í kvennaflokki
Kvennaflokkar körfuknattleiksdeildar Keflavíkur hafa unnið til allra íslandsmeistaratitla sem í boði voru á keppnistímabilinu 2010 – 2011, einnig er vert að geta þess að þær eru einnig handhafar al...