Fréttir

Minningarmót Ragnars Margeirssonar
Aðalstjórn | 18. mars 2011

Minningarmót Ragnars Margeirssonar

Elsti flokkur Keflavíkur hélt árlegt knattspyrnumót eldri drengja í Reykjaneshöllinni þann 26. febrúar s.l. í minningu knattspyrnuhetjunnar Ragnars Margeirsson sem lést árið 2002. Fjórtán lið af öl...

Úrslitakeppni í getraunaleiknum hefst 26. mars
Getraunir | 16. mars 2011

Úrslitakeppni í getraunaleiknum hefst 26. mars

Keflavíkurtipparar hafa nú í 13 umferðir tippað á enska boltann í vetur. Aðeins er ein umferð eftir af riðlakeppninni fyrir úrslitakeppni. Mikil spenna er innan riðlanna og getur síðasta umferðin s...

Keflavíkurmót í öldungaflokki
Aðalstjórn | 8. mars 2011

Keflavíkurmót í öldungaflokki

Innanfélagsmót Keflavíkur, íþrótta- og ungmennafélags í öldungaflokki verður haldið laugardaginn 12.mars kl. 14:00. Mótið fer fram í b-sal íþróttahúss við sunnubraut 34 Keppt verður í hástökki með ...

Fréttir af aðalfundi Keflavíkur
Aðalstjórn | 3. mars 2011

Fréttir af aðalfundi Keflavíkur

Aðalfundur Keflavíkur íþrótta- og ungmennafélags var haldinn mánudaginn 28. febrúar. Góð mæting var á fundinn eða ca 60 manns. Meðal fundagesta var Helga Guðrún Guðjónsdóttir formaður UMFÍ og Björg...

AÐALFUNDUR KEFLAVÍKUR íþrótta- og ungmennafélags
Aðalstjórn | 7. febrúar 2011

AÐALFUNDUR KEFLAVÍKUR íþrótta- og ungmennafélags

AÐALFUNDUR KEFLAVÍKUR íþrótta- og ungmennafélags verður haldinn mánudaginn 28. febrúar í félagsheimili okkar að Sunnubraut 34 kl.20:00 Hefðbundin aðalfundardagskrá samkvæmt 8gr. laga félagsins. Lag...

Aðalfundir deilda Keflavíkur fyrir árið 2010
Aðalstjórn | 26. janúar 2011

Aðalfundir deilda Keflavíkur fyrir árið 2010

AÐALFUNDIR DEILDA OG AÐALSTJÓRNAR KEFLAVÍKUR ÍÞRÓTTA-OG UNGMENNAFÉLAGS Taekwondodeild þriðjudagur 25. janúar kl. 20,00 Sunnubraut 34 Sunddeild miðvikudagur 26. janúar kl. 20,00 Sunnubraut 34 Badmin...

Getraunaleikurinn aftur af stað
Getraunir | 9. janúar 2011

Getraunaleikurinn aftur af stað

Þá er getraunaleikur Keflavíkur kominn af stað aftur eftir stutt jólafrí. Og byrjað á bikarhelgi þar sem alltaf eru einhver óvænt úrslit... Hér má svo sjá stöðuna í leiknum .