Fréttir

Getraunir | 19. desember 2011

Jólafrí í Getraunaleiknum

Getraunaleikur Keflavíkur er nú kominn í jólafrí og verður ekkert keppt næstu tvær helgar.  Keppnin byrjar aftur laugardaginn 7. janúar.  Leikurinn hefur gengið vel það sem af er vetri en einir 42 hópar taka þátt.  Hér má sjá stöðuna í leiknum.