Fréttir

Aðalstjórn | 12. desember 2011

Jólablað Keflavíkur 2011

 

Jólablað Keflavíkur er komið út. Blaðið er fjörtíu síður og er þetta er fertugasti árgangurinn. Hólmbert Friðjónsson fyrrum þjálfari okkar í knattspyrnu er í opnuviðtali. Blaðið er á heimasíðu okkar. 9. flokkur drengja í körfuknattleiksdeild Keflavíkur sá um að dreifa blaðinu í hús í Reykjanesbæ. Til allra þeirra sem hafa veitt okkur stuðning til að gefa út jólablaðið sendum við okkar þakkir og óskum ykkur gleðilegra jóla og farsældar á komandi árum.

Einar Haraldsson formaður Keflavíkur.