Fyrirlestur á vegum Ungmarks.
Foreldrar og forráðamenn athugið Fyrirlestur á vegum Ungmarks. Fyrirlestur verður haldinn þriðjudaginn 9. maí 2006 í Njarðvíkurskóla kl. 20:00 -22:00. Fjalla á um tilfinningagreind, fíknir og uppby...
Foreldrar og forráðamenn athugið Fyrirlestur á vegum Ungmarks. Fyrirlestur verður haldinn þriðjudaginn 9. maí 2006 í Njarðvíkurskóla kl. 20:00 -22:00. Fjalla á um tilfinningagreind, fíknir og uppby...
Keflavík íþrótta- og ungmennafélag óskar eftir því að ráða tvo starfsmenn til að stýra íþrótta- og leikjaskóla Keflavíkur í sumar. Umsækjendur þurfa að vera orðnir tvítugir. Æskilegt er að viðkoman...
Badmintondeildin fer í páskafrí á sama tíma og grunn- skólarnir frá 10 – 18 apríl. Eftir páska verða æfingarnar með sama sniði. Síðustu æfingarnar í vetur verða 4 maí 2006. Eftir það fer deildin í ...
Foreldrar börn og íþróttafélög Íþróttafélögin í Reykjanesbæ boða til fundar með foreldrum barna og unglinga sem stunda íþróttir í Reykjanesbæ. Staður: Fjölbrautaskóli Suðurnesja, fyrirlestrarsalur....
Kristín Herdís Kirstjánsdóttir hlaut Starfsbikar Keflavíkur 2005 Nokkur orð um Kristínu sem sögð voru á aðalfundi félagsins Kristín byrjaði fyrir einum ca. 5 árum en setti strax mikla vinnu í starf...
Aðalfundur Keflavíkur íþrótta- og ungmennafélags var haldinn í gærkveldi 27. febrúar 2006 og var stjórnin endurkjörin, en hana skipa Einar Haraldsson formaður, Kári Gunnlaugsson, Þórður Magni Kjart...
AÐALFUNDUR. KEFLAVÍK íþrótta- og ungmennafélag heldur aðalfund sinn í kvöld 27. febrúar kl. 20:00 í félagsheimili sínu að Hringbraut 108. Venjuleg aðalfundarstörf. Allir velkomnir. Aðalstjórn Kefla...
Aðalstjórn Keflavíkur íþrótta- og ungmennafélags sendir öllum iðkendum, félagsmönnum og velunnurum félagins heillaóskir og óskir um gott gengi á nýju ári. Áfram Keflavík.