Fréttir

Keflavík íþrótta- og ungmennafélag 80 ára
Aðalstjórn | 29. september 2009

Keflavík íþrótta- og ungmennafélag 80 ára

Keflavík íþrótta- og ungmennafélag 80 ára í dag Til hamingju með afmælið Í dag verður boðið til afmælisveislu í íþróttahúsinu við Sunnbraut, B- sal. Öllum iðkendum, foreldrum, þjálfurum og öðrum ve...

Sýning í Kaffitári
Aðalstjórn | 1. september 2009

Sýning í Kaffitári

18. Landsmót UMFÍ í Keflavík fyrir 25 árum BORÐLEGGJANDI Sýning í Kaffitári Við ætlum að minnast þess í Kaffitári Opnum sýninguna á fimmtudagskvöld kl. 20.00. – Allir velkomnir á meðan húsrúm leyfi...

Leiðbeiningar vegna inflúensu
Aðalstjórn | 21. ágúst 2009

Leiðbeiningar vegna inflúensu

Eins og öllum er kunnugt er inflúensan H1N1 komin til landsins. Þess ber þó að geta að samkvæmt tilkynningu sóttvarnarlæknis er inflúensan tiltölulega væg. Engu að síður hafa menntamálaráðuneyti, a...

INNRITUN Í ÍÞRÓTTA- OG LEIKJASKÓLANN
Aðalstjórn | 1. júlí 2009

INNRITUN Í ÍÞRÓTTA- OG LEIKJASKÓLANN

Innritun er í dag1. júlí og á morgunn 2. júlí. Velferðasjóður barna styrkir íþrótta- og leikjaskóla Keflavíkur. Þátttökugjald 3.500 í stað 7.000 króna

Yfirlýsing frá formanni Keflavíkur
Aðalstjórn | 3. júní 2009

Yfirlýsing frá formanni Keflavíkur

Að gefnu tilfeni þá vill ég koma því á framfæri að Keflavík íþrótta- og ungmennafélag og allar deildir þess eru aðilar að Íþróttabandalagi Reykjanesbæjar. Landinu er skipt upp í íþróttahéruð og er ...