Fréttir

Aðalstjórn | 8. október 2009

Gull- og silfurmerki ÍSÍ


Við opnun á sögusýningu Keflavíkur íþrótta- og ungmennafélags 4. október síðast liðin þá sæmdi Helga Steinunn Guðmundsdóttir ritari ÍSÍ þá Einar Haraldsson formann Keflavíkur og Kára Gunnlaugsson varaformann Keflavíkur gullmerki ÍSÍ og þá Birgir Ingibergsson stjórnarmann aðalstjórnar Keflavíkur og Jónas Þorsteinsson formann badmintondeildar Keflavíkur silfurmerki ÍSÍ.


 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Frá vinstri:
Kári Gunnlaugsson, Einar Haraldsson, Helga Steinunn Guðmundsdóttir Jónas Þorsteinsson og Birgir Ingibergsson