46. SAMBANDSÞING UMFÍ 2009
46. SAMBANDSÞING UMFÍ 2009 HALDIÐ Í SAL FJÖLBRAUTASKÓLA SUÐURNESJA
10. og 11. október.
DAGSKRÁ :
LAUGARDAGURINN 10. OKTÓBER:
kl. 8:00 Morgunverður
kl. 9:00 Þingsetning
kl. 9:15 Kosnir starfsmenn þingsins
kl. 9:30 Ávörp gesta
kl. 10:10 Skýrsla stjórnar
Formaður
Gjaldkeri
kl. 11:00 Kjörbréfanefnd skilar áliti
kl. 11:15 Umræður og afgreiðsla um skýrslu stjórnar
kl. 11:50 Kynning á Ungmennaráði UMFÍ
kl. 12:00 Hádegisverður
kl. 13:00 Mál lögð fyrir þingið
Frá stjórn
Frá nefndum
Frá þingfulltrúum
kl. 15:00 Kaffihlé
kl. 15:30 Nefndarstörf
kl. 20:00 Kvöldverður
SUNNUDAGURINN 11. OKTÓBER:
kl. 8:00 Morgunverður
kl. 9:00 Nefndir skila áliti
Umræður - afgreiðsla
kl. 12:00 Hádegisverður
kl. 13:00 Nefndarálit - framhald
kl. 15:00 Kaffihlé
kl. 15:30 Kosningar
Formaður
6 menn í stjórn
4 varamenn
2 skoðunarmenn reikninga og 2 til vara
kl. 16:00 Önnur mál
kl. 17:00 Þingslit