FRAMLENGING Á OPNUN SÖGUSÝNINGAR.
Ákveðið hefur verið að hafa sýninguna opna á laugardag og sunnudag 24. og 25. október frá kl. 14:00 – 18:00.
Sögusýning Keflavíkur íþrótta-og ungmennafélags í tilefni af 80 ára afmæli félagsins .
Opið verður á laugardag og sunnudag frá kl. 14:00 – 18:00 báða daganna.
Engin má láta þessa glæsilegu sýningu fram hjá sér fara.
Hvetjum alla þá sem ekki hafa komið til að koma og sjá sýninguna.
Aðalstjórn Keflavíkur hvetur alla bæjarbúa og aðra þá sem áhuga hafa á sögu íþrótta að láta þessa miklu sýningu ekki fram hjá sér fara. Tekið er vel á móti öllum. Heitt á könnunni.
Bókin 80 ára saga félagsins er og verður til sölu á skrifstofu félagsins einnig er hægt að hafa samband við Einar Haraldsson formann í síma 897-5204.