Fréttir

Íþróttamaður ársins í Reykjanesbæjar 2009
Aðalstjórn | 21. desember 2009

Íþróttamaður ársins í Reykjanesbæjar 2009

Íþróttamaður ársins í Reykjanesbæ verður útnefndur 31. des nk. Athöfnin fer fram í Íþróttahúsinu í Njarðvík og hefst kl. 13:00. Við sama tækifæri verða útnefndir íþróttamenn ársins í hverri íþrótta...

Skemmtihelgi fyrir ungmenni á aldrinum 16-20 ára.
Aðalstjórn | 26. október 2009

Skemmtihelgi fyrir ungmenni á aldrinum 16-20 ára.

Ungmennafélag Íslands stendur nú í fjórða sinn fyrir skemmtihelgi fyrir ungmenni á aldrinum 16-20 ára sem vilja skemmta sér án áfengis- og vímuefna. Það er ungmennaráð UMFÍ sem skipuleggur helgina.

FRAMLENGING Á OPNUN SÖGUSÝNINGAR.
Aðalstjórn | 20. október 2009

FRAMLENGING Á OPNUN SÖGUSÝNINGAR.

Ákveðið hefur verið að hafa sýninguna opna á laugardag og sunnudag 24. og 25. október frá kl. 14:00 – 18:00. Sögusýning Keflavíkur íþrótta-og ungmennafélags í tilefni af 80 ára afmæli félagsins . O...

46. sambandsþing UMFÍ
Aðalstjórn | 12. október 2009

46. sambandsþing UMFÍ

46. sambandsþingi UMFÍ lauk nú um helgina en þingið var haldið í Fjölbrautarskóla Suðurnesja. Keflavík íþrótta- og ungmennafélag átti sjö þingfulltrúa. Okkar þingfulltrúar tóku virkan þátt í þingha...

46. SAMBANDSÞING UMFÍ 2009
Aðalstjórn | 9. október 2009

46. SAMBANDSÞING UMFÍ 2009

46. SAMBANDSÞING UMFÍ 2009 HALDIÐ Í SAL FJÖLBRAUTASKÓLA SUÐURNESJA 10. og 11. október. DAGSKRÁ : LAUGARDAGURINN 10. OKTÓBER: kl. 8:00 Morgunverður kl. 9:00 Þingsetning kl. 9:15 Kosnir starfsmenn þi...

Gull- og silfurmerki ÍSÍ
Aðalstjórn | 8. október 2009

Gull- og silfurmerki ÍSÍ

Við opnun á sögusýningu Keflavíkur íþrótta- og ungmennafélags 4. október síðast liðin þá sæmdi Helga Steinunn Guðmundsdóttir ritari ÍSÍ þá Einar Haraldsson formann Keflavíkur og Kára Gunnlaugsson v...

Keflavík íþrótta- og ungmennafélag 80 ára
Aðalstjórn | 29. september 2009

Keflavík íþrótta- og ungmennafélag 80 ára

Keflavík íþrótta- og ungmennafélag 80 ára í dag Til hamingju með afmælið Í dag verður boðið til afmælisveislu í íþróttahúsinu við Sunnbraut, B- sal. Öllum iðkendum, foreldrum, þjálfurum og öðrum ve...