Fréttir

Aðalstjórn | 26. febrúar 2010

Aðalstjórn Keflavíkur íþrótta- og ungmennafélags endurkjörinn.


Fundastjóri Ellert Eiríksson, Einar Haraldsson og Sigurvin Guðfinnsson ritari

Á aðalfundi Keflavíkur  var formaður og stjórn endurkörin. Fyrstu stjórnarmenn Knattspyrnufélags Keflavíkur (KFK) voru heiðraðir með gullheiðursmerki félagsins. Það var Kári Gunnlaugsson varaformaður Keflavíkur sem nældi í þessa heiðursmenn en Kári var síðasti formaður KFK. KFK var eitt af sex félögum sem sameinuðust undir merkjum Keflavíkur 1994.
Fyrsta stjórn KFK:
Eyjólfur Guðjónsson formaður látin (blessuð sé minning hans)
Haukur Þórðarson gjaldkeri
Hilmar Pétursson ritari (veikur heima)
Ingibergur Jónsson meðstjórnandi
Ragnar Jónasson meðstjórnandi.


Veitt voru starfsmerki silfur fyrir tíu ára stjórnarsetu Lilju Dögg Karlsdóttur en Lilja var veðurteppt á Patró, fjögur brons fyrir fimm ára stjórnarsetu þeim Bjarna Sigurðssyni skot átti ekki heimagengt, Júlíusi Friðrikssyni sund, Rannveigu Ævarsdóttur og Sigrúnu Ómarsdóttur taekwondo en þær voru báðar heim lasnar. Starfsbikar félagsins var veittur Rúnari H. Georgssyni. Helga Guðrún Guðjónsdóttir formaður og Björk Jakobsdóttir varaformaður UMFÍ sæmdu þá Smára Helgason og Andrés Hjaltason starfsmerki UMFÍ. Fundastjóri var Ellert Eiríksson.

EH.

 



Fyrstu stjórnarmenn KFK ásamt formanni og varaformanni Keflavíkur
Kári Gunnlaugsson, Haukur Þórðarson, Ingibergur Jónsson, Ragnar Jónasson og Einar Haraldsson
á myndina vantar Hilmar Pétursson.

 

 

Starfsmerki UMFÍ
Björk Jakobsdóttir varaformaður UMFÍ, Smári Helgason og Helga Guðrún Guðjónsdóttir formaður UMFÍ

 

Starfsmerki UMFÍ
Björk Jakobsdóttir varaformaður UMFÍ, Andrés Hjaltason og Helga Guðrún Guðjónsdóttir formaður UMFÍ

 

Bronsmerki Keflavíkur 5 ára stjórnarseta
Júlíus Friðriksson og Einar Haraldsson

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 


 


Starfsbikar Keflavíkur 2009
Rúnar H. Georgsson og Einar Haraldsson


 


Formenn og varaformenn Keflavíkur og UMFÍ
Einar Haraldsson, Helga Guðrún Guðjónsdóttir, Björk Jakobsdóttir og Kári Gunnlaugsson