Fréttir

Aðalstjórn | 24. mars 2010

Sumarblað Reykjanesbæjar 2010

Sumarblað Reykjanesbæjar kemur út í 10. sinn 21. maí 2010 en þar eru kynnt fjölbreytt menningar- og tómstundatilboð fyrir börn og ungmenni í sumar.

Þeir sem óska eftir því að kynna sumarnámskeið í blaðinu eða vilja koma með ábendingar um efni geta sent póst á
sumarblad@reykjanesbaer.is fyrir 23. apríl n.k.

Hér má sjá sumarblað Reykjanesbæjar 2009