Fréttir

Jólablað Keflavíkur 2010
Aðalstjórn | 8. desember 2010

Jólablað Keflavíkur 2010

Jólablað Keflavíkur er komið út og er verðið að dreifa því nú á næstu dögum. Blaðið er 40 blaðsíður og allt í lit. Opnuviðtalið er við Önnu Maríu Sveinsdóttur körfuknattleikskonu. Blaði er á heimas...

Minningarstund um brunann í samkomuhúsinu Skildi
Aðalstjórn | 3. desember 2010

Minningarstund um brunann í samkomuhúsinu Skildi

Minningarstund um brunann í samkomuhúsinu Skildi verður haldin í Keflavíkurkirkju kl. 20:00 sunnudaginn 5. desember n.k. í tilefni þess að 75 ár eru liðin frá atburðinum. Að lokinni minningarstund ...

Gönguferð Keflavíkur á Þorbjörn
Aðalstjórn | 20. júlí 2010

Gönguferð Keflavíkur á Þorbjörn

Gönguferð á Þorbjörn með leiðsögn. Fimmtudaginn 8. júlí var farin gönguferð á Þorbjörn undir leiðsögn Rannveigar Garðarsdóttur leiðsögumanns. Gönguferðin er liður í verkefninu „Hættu að hanga! Komd...

Gönguferð á Þorbjörn
Aðalstjórn | 8. júlí 2010

Gönguferð á Þorbjörn

Keflavík íþrótta- og ungmennafélag býður upp á gönguferð á Þorbjörn með leiðsögn Í dag fimmtudaginn 8. júlí verður farin gönguferð á Þorbjörn undir leiðsögn Rannveigar Garðarsdóttur leiðsögumanns. ...

13 Unglingalandsmót Borganesi
Aðalstjórn | 30. júní 2010

13 Unglingalandsmót Borganesi

13. Unglingalandsmót UMFÍ verður haldið í Borgnesi um verslunarmannahelgina 30. júlí til 1. ágúst. Allir á aldrinum 11 – 18 ára geta tekið þátt í íþróttakeppni á Unglingalandsmótinu. Keppendur grei...

Innskráning á seinna námskeið Bardagaleikjaskólann
Aðalstjórn | 29. júní 2010

Innskráning á seinna námskeið Bardagaleikjaskólann

Námskeið II. 5.Júlí-23.júlí Innskráning verður í félagsheimili Keflavíkur Hringbraut 108 miðvikudaginn 30. júní og fimmtudaginn 1.júlí kl 10-12 og 13-16 Þáttökugjald er 8.000 kr og er greitt við in...

Dagskrá 17. júní 2010
Aðalstjórn | 16. júní 2010

Dagskrá 17. júní 2010

Hér er hægt að nálgast dagskrá 17. júní 2010 spellið á hér að neðan DAGSKRÁ 17. JÚNÍ 2010