Fréttir

Aðalstjórn | 27. desember 2010

Íþróttamaður og menn Keflavíkur 2010

Íþróttamaður Keflavíkur verður útnefndur í hófi  þann 28. desember 2010 klukkan 20:00 í félagsheimili félagsins að Sunnubraut 34 . 
Fær sá veglegan eignarbikar og myndarlegan farandbikar sem Samkaup gefur. Einnig verða útnefndir íþróttamenn deilda félagsins.
Iðkendur, félagsmenn og aðrir velunnarar félagsins eru hvattir til að mæta.

F.h. Keflavíkur
Einar Haraldsson formaður