Jólablað Keflavíkur 2010
Jólablað Keflavíkur er komið út og er verðið að dreifa því nú á næstu dögum. Blaðið er 40 blaðsíður og allt í lit. Opnuviðtalið er við Önnu Maríu Sveinsdóttur körfuknattleikskonu. Blaði er á heimasíðu okkar. Einnig er hægt að sjá eldri jólablöð á heimasíðunni undir jólablöð Keflavíkur.