Fréttir

Myndir úr Keilisgöngu Keflavíkur
Aðalstjórn | 17. september 2012

Myndir úr Keilisgöngu Keflavíkur

Komnar inn myndir úr göngunni á Keili 15. September 2012. Útsýnið er mög gott af Keili eins og myndirnar sýna. http://www.keflavik.is/adalstjorn/myndasafn/?gid=906

Keflavík á Keili
Aðalstjórn | 15. september 2012

Keflavík á Keili

Keflavík íþrótta- og ungmennafélag stóð fyrir Keilisgöngu í dag laugardaginn 15. september. Það var flottur hópur sem mættur var við íþróttahúsið við Sunnubraut og lagði af stað á Keili. Ferðin var...

Keilisganga Keflavíkur
Aðalstjórn | 14. september 2012

Keilisganga Keflavíkur

Keilisganga Keflavíkur íþrótta- og ungmennafélags verður á morgunn laugardaginn 15. september. Mæting er við íþróttahúsið við Sunnubraut kl. 13:00 og þar getum við sameinast í bíla. Farastjóri verð...

Myndir úr samsæti aðalstjórnar til heiðurs körfunni 2011
Aðalstjórn | 14. ágúst 2012

Myndir úr samsæti aðalstjórnar til heiðurs körfunni 2011

Loksins eru komnar myndir úr samæti sem aðalstjórn hélt til heiðurs körfunni þar sem kvennaflokkar Keflavíkur voru handhafar allra Íslandsmeistaratitla. Frú Dorrit Moussaieff forsetafrú var heiðurs...

K-Sængurverasett
Aðalstjórn | 10. ágúst 2012

K-Sængurverasett

Hagkaup er að selja sængurverasett merkt KEFLAVÍK. Verðið á þeim hefur verið lækkað. Voru á 5.999 kr. en eru á í 3.999 kr. Hvað er betra en að sofa með sæng og kodda sem er með merktu sænurverasett...

Keflavík fyrirmyndarfélag á Unglingalandsmótinu
Aðalstjórn | 9. ágúst 2012

Keflavík fyrirmyndarfélag á Unglingalandsmótinu

Keflavík fyrirmyndarfélag á 15. Unglingalandsmóti UMFÍ Á nýafstöðnu Unglingalandsmóti UMFÍ sem haldið var um verslunarmannahelgina á Selfossi voru Keflvíkingar sérlega áberandi. Félagið hlaut nafnb...

112  Keppendur Keflavíkur á Unglingalandsmóti UMFÍ
Aðalstjórn | 3. ágúst 2012

112 Keppendur Keflavíkur á Unglingalandsmóti UMFÍ

Glæsileg þátttaka Keflavíkur á 15. unglingalandsmóti UMFÍ sem fer fram á Selfossi. Aldrei hafa verið eins margir keppendur frá Keflavík en 112 keppendur eru skráðir til leiks. Mynd: Séð yfir tjalds...

15. unglingalandsmót UMFÍ
Aðalstjórn | 1. ágúst 2012

15. unglingalandsmót UMFÍ

Unglingalandsmót UMFÍ er haldið um verslunarmannahelgina og fer fram á Selfossi. Mikil þátttaka er frá Keflavík og eru keppendur komir yfir eitthundrað. Afhending á K-peysum er í dag á milli kl. 17...