Fréttir

Opnuviðtal Jólablaðsins
Aðalstjórn | 18. desember 2020

Opnuviðtal Jólablaðsins

Opnuviðtalið í ár í Jólablaði Keflavíkur er viðtal við Kristinn Guðbrandsson, knattspyrnumann, goðsögn og sannan Keflvíking. Kiddi Guðbrands, eins og flestir þekkja hann lumar á mörgum skemmtilegum...

Óbreyttar reglur til 9.desember
Aðalstjórn | 1. desember 2020

Óbreyttar reglur til 9.desember

Stjórnvöld hafa gefið út að framlenging á núverandi reglum gilda áfram til 9.desember. Við höldum öll áfram að standa okkur vel og við vonumst svo innilega að til að æfingar megi svo hefjast hjá el...

Sértækur styrkur til foreldra
Aðalstjórn | 20. nóvember 2020

Sértækur styrkur til foreldra

Hægt er að sækja um styrk fyrir börn sem fædd eru á árunum 2005-2014 og búa á heimili þar sem heildartekjur heimilisins voru að meðaltali lægri en 740.000 kr. á mánuði á tímabilinu mars – júlí 2020...

Gleðifréttir af íþróttastarfi barna
Aðalstjórn | 13. nóvember 2020

Gleðifréttir af íþróttastarfi barna

Æfingar hefjast á miðvikudaginn 18. nóvember með þessum takmörkunum þó: Leik- og grunnskólabörn í 1.-4. bekk mega vera 50 saman að hámarki Grunnskólabörn 5.-10. bekk mega vera 25 saman að hámarki. ...

Íþróttastarf leggst af- í bili
Aðalstjórn | 30. október 2020

Íþróttastarf leggst af- í bili

Íþróttastarf um allt land leggst af til 17. nóvember Samkvæmt hertum aðgerðum ríkisstjórnarinnar sem tilkynnt var í dag verður gert hlé á öllu íþróttastarfi frá og með miðnætti og til 17.nóvember. ...

Stofnfundur Rafíþrótta deildar Keflavíkur
Aðalstjórn | 23. október 2020

Stofnfundur Rafíþrótta deildar Keflavíkur

Keflavík íþrótta og ungmennafélag hefur ákveðið að stofna rafíþróttadeild innan sinna raða. Stofnfundur er hér með boðaður 28.október nk. kl. 20:00 hér í Íþróttahúsinu við Sunnubraut. Vegna fjöldat...

Æfingar hefjast á morgun
Aðalstjórn | 20. október 2020

Æfingar hefjast á morgun

Æfingar hefjast aftur hjá deildum félagsins á morgun samkvæmt æfingatöflum. Félagið, starfsfólk og þjálfarar hafa staðið sig vel í sóttvörnum og mun gera það áfram í samstarfi við iðkendur, foreldr...

Hlé á æfingum
Aðalstjórn | 14. október 2020

Hlé á æfingum

Tilkynning Í ljósi stöðunnar um fjölgun fólks í sóttkví og smita á Suðurnesjum þá hefur Keflavík, Íþrótta og Ungmennafélag ákveðið að gera hlé á öllum æfingum í barna og unglingastarfi félagsins fr...