Fréttir

Keflavík auglýsir stökkmót innanhúss í öldungaflokkum
Aðalstjórn | 27. maí 2021

Keflavík auglýsir stökkmót innanhúss í öldungaflokkum

Stökkmót Keflavikur innanhúss í öldungaflokkum fer fram í Bluehöllinni í Keflavík laugardaginn 5. júní og hefst kl. 10:00. Keppnisgreinar eru eftirfarandi: Hástökk með atrennu Hástökk án atrennu La...

Hertar aðgerðir stjórnvalda
Aðalstjórn | 24. mars 2021

Hertar aðgerðir stjórnvalda

Tilkynnt hefur verið um hertar sóttvarnarreglur sem taka gildi á miðnætti 24. mars og gilda í 3 vikur. Íþróttir inni og úti, jafnt barna og fullorðinna, sem krefjast meiri nálægðar en 2 metra eða þ...

Keflavíkurbúðin
Aðalstjórn | 11. mars 2021

Keflavíkurbúðin

Keflavík hefur opnað vefverslun með hinum ýmsu vörum sem eru fáanlegar þar. Við hvetjum alla til að kíkja á úrvalið. En það er hægt og rólega að bætast í vöruúrvalið. Kíkið við.... www.keflavikurbu...

Aðalfundur 2021
Aðalstjórn | 25. febrúar 2021

Aðalfundur 2021

Aðalfundur Keflavíkur var haldin þann 23. febrúar. Ákveðið var að streyma fundinum en jafnframt bjóða alla áhugasama gesti velkomna. Fundurinn fór fram með hefbundnum hætti og var Sigurður Garðarss...

Minnum á aðalfund Keflavíkur í dag - streymi
Aðalstjórn | 22. febrúar 2021

Minnum á aðalfund Keflavíkur í dag - streymi

Við minnum á aðalfund félagsins í dag, 23. febrúar kl. 19:00 í félagsheimili Keflavíkur á efri hæð Íþróttahússins við Sunnubraut. Gestir eru hjartanlega velkomnir og verður gætt að öllum sóttvörnum...

Íþróttir fyrir iðkendur með mismunandi stuðningsþarfir
Aðalstjórn | 16. febrúar 2021

Íþróttir fyrir iðkendur með mismunandi stuðningsþarfir

Ungmennafélögin UMFN og Keflavík bjóða í sameiningu upp á námskeið í knattspyrnu og körfubolta fyrir börn með mismunandi stuðningsþarfir á aldrinum 6 -13 ára. Æfingarnar verða fjölbreyttar og skemm...