Fréttir

Íþróttir fyrir iðkendur með mismunandi stuðningsþarfir
Aðalstjórn | 16. febrúar 2021

Íþróttir fyrir iðkendur með mismunandi stuðningsþarfir

Ungmennafélögin UMFN og Keflavík bjóða í sameiningu upp á námskeið í knattspyrnu og körfubolta fyrir börn með mismunandi stuðningsþarfir á aldrinum 6 -13 ára. Æfingarnar verða fjölbreyttar og skemm...

Aðalfundur Keflavíkur
Aðalstjórn | 8. febrúar 2021

Aðalfundur Keflavíkur

Aðalfundarboð Boðað er til aðalfundar Keflavíkur íþrótta- og ungmennafélags þriðjudaginn 23. febrúar kl. 19:00 í félagsheimili okkar að Sunnubraut 34 efri hæð. Venjuleg aðafundarstörf. Dagskrá aðal...

Frestun á aðalfundi Blakdeildarinnar
Aðalstjórn | 28. janúar 2021

Frestun á aðalfundi Blakdeildarinnar

Aðalfundi Blakdeildar Keflavíkur hefur verið frestað. Nýr tími er 3.febrúar kl. 18:00 í íþróttahúsinu við Sunnubraut Einar Haraldsson Formaður Keflavíkur

Þorrabakki Keflavíkur 2021
Aðalstjórn | 18. janúar 2021

Þorrabakki Keflavíkur 2021

Þorrabakkar Keflavíkur og SoHo Það er auðvitað ekkert annað en sorglegt að geta ekki haldið okkar árlega Þorrablót en við verðum bara að bíta í það súra. En ætlunin er að halda álíka viðburð um lei...

Frestun á aðalfundi Blakdeildar
Aðalstjórn | 18. janúar 2021

Frestun á aðalfundi Blakdeildar

Aðalfundur Blakdeildar Keflavíkur sem boðaður var fimmtudaginn 21. janúar hefur verið frestað. Nýr aðalfundur er boðaður fimmtudaginn 28. janúar kl. 20:00 í félagsheimili okkar að Sunnubraut 34 2. ...

Ertu búin að kanna þinn rétt?
Aðalstjórn | 18. janúar 2021

Ertu búin að kanna þinn rétt?

Meðal aðgerða stjórnvalda vegna Covid-19 er styrkur sem hægt er að sækja um til sveitarfélaga vegna íþrótta- og tómstundastarfs barna. Styrkurinn er veittur vegna barna sem eru fædd á árunum 2005–2...