Íþróttir fyrir iðkendur með mismunandi stuðningsþarfir
Ungmennafélögin UMFN og Keflavík bjóða í sameiningu upp á námskeið í knattspyrnu og körfubolta fyrir börn með mismunandi stuðningsþarfir á aldrinum 6 -13 ára. Æfingarnar verða fjölbreyttar og skemm...