Fréttir

Aðalstjórn | 27. maí 2021

Keflavík auglýsir stökkmót innanhúss í öldungaflokkum

Stökkmót Keflavikur innanhúss í öldungaflokkum fer fram í Bluehöllinni í Keflavík laugardaginn 5. júní og hefst kl. 10:00.

Keppnisgreinar eru eftirfarandi:

Hástökk með atrennu

Hástökk án atrennu

Langstökk án atrennu

Þrístökk án atrennu

Þátttökugjald í mótinu er kr. 2.000. sem greiða má á staðnum. Tilkynna skal þátttöku í tölvupósti í netfangið keflavík@keflavik.is

Einnig er hægt að skrá þátttöku á keppnisstað.