Tilkynning frá UMFÍ - Góðar fréttir fyrir íþróttastarfið okkar!
Víðtækari aflétting en búist var við Íþróttastarf um 70.000 grunnskólabarna fer aftur í gang 4. maí. Fullorðnir geta farið á æfingar en þurfa að lúta skilyrðum. „Þetta er framar okkar vonum því þet...