æfingar falla niður
Allar æfingar falla niður á vegum Keflavíkur íþrótta- og ungmennafélags í dag vegna veðurs mánudaginn 7. desember. Einar Haraldsson formaður Keflavíkur
Allar æfingar falla niður á vegum Keflavíkur íþrótta- og ungmennafélags í dag vegna veðurs mánudaginn 7. desember. Einar Haraldsson formaður Keflavíkur
Jólablað Keflavíkur er komið og verður dreift í hús í Reykjanesbæ nú um helgina. Dreifing á blaðinu er í höndum fjáröflunarnefndar sundsins. Blaðið er stórglæsilegt og þar má sjá hvað sjálfboðaliða...
80 milljónir í boði fyrir íslensk samtök og sveitarfélög Kynning á European Voluntary Service (EVS) í Sigtúni 42 8.12.2015 kl.14-16 Árlega er Evrópa unga fólksins að styrkja 50 ungmenni frá Evrópu ...
Fréttabréf UMFÍ
Íþróttalýðháskóli
Ungmennafélag Íslands veitir ungu fólki sem hyggur á nám við Lýðháskóla í Danmörk styrk fyrir námsárið 2015-2016. UMFÍ og Højskolernes Hus í Kaupmannahöfn hafa gert með sér samstarfsamning um verke...
Námskeiðið Verndum þau verður haldið þriðjudaginn 20. október í félagsheimili Keflavíkur íþróttahúsinu við Sunnubraut 2. hæð. Námskeiðið hefst kl. 18:00. Námskeiðið er byggt á efni bókarinnar Vernd...
Aukaaðalfundur knattspyrnudeildar Keflavíkur verður haldinn fimmtudaginn 8. október 2015 kl. 20:00 í sal 2 í félagsheimili Keflavíkur að Sunnubraut 34. Aðalfundarstörf samkvæmt 28. gr. laga félasin...