Fréttir

13 Réttir í getraunum
Aðalstjórn | 29. mars 2016

13 Réttir í getraunum

 

13 réttir komu á miðvikudagsseðli hjá einum tippar sem er gallharður stuðningsmaður Keflavíkur og merkir við 230. Hann fékk einnig tæpar 290 þúsund í 12 viku á seðil sem kostaði 360kr. Eins og þið sjáið þá getur það borgað sig að taka þátt í getraunum. Muna að merkja við 230 en þá eru þið að styrkja starfið innan Keflavíkur.

 

Einar Haraldsson formaður Keflavíkur.