Fréttir

UMHVERFISDAGUR KEFLAVÍKUR ÍÞRÓTTA- OG UNGMENNAFÉLAGS 2016
Aðalstjórn | 26. apríl 2016

UMHVERFISDAGUR KEFLAVÍKUR ÍÞRÓTTA- OG UNGMENNAFÉLAGS 2016

Keflavík tekur til í nærumhverfi sínu. UMHVERFISDAGUR KEFLAVÍKUR ÍÞRÓTTA- OG UNGMENNAFÉLAGS 2016 Er í dag þriðjudaginn 26. apríl kl. 17:00 - 18:30. Það er okkar markmið að vel sé gengið um keppniss...

Skyndihjálparnámskeið 29. mars 2016
Aðalstjórn | 30. mars 2016

Skyndihjálparnámskeið 29. mars 2016

Skyndihjálparnámskeið var haldið 29. mars fyrir þjálfara og stjórnarmenn deilda Keflavíkur. Námskeiðið var vel sótt eða 22 aðilar. Ingvar Georgsson var leiðbeinandi. Aðalstjórn Keflavíkur leggur mi...

Flokkur 1 - Ungmennaskipti
Aðalstjórn | 29. mars 2016

Flokkur 1 - Ungmennaskipti

Flokkur 1 - Ungmennaskipti Opin kynning á styrkjum fyrir ungmennaskiptum Árlega tekur fjöldi ungmenna frá Íslandi þátt í ungmennaskiptum sem styrkt eru af Evrópu unga fólksins og viljum við endileg...

13 Réttir í getraunum
Aðalstjórn | 29. mars 2016

13 Réttir í getraunum

13 réttir komu á miðvikudagsseðli hjá einum tippar sem er gallharður stuðningsmaður Keflavíkur og merkir við 230. Hann fékk einnig tæpar 290 þúsund í 12 viku á seðil sem kostaði 360kr. Eins og þið ...

Námskeið Nora
Aðalstjórn | 14. mars 2016

Námskeið Nora

Námskeið í Nora skráningar- og greiðslukerfi verður haldið fyrir stjórnendur og þjálfara þriðjudaginn 15. mars. Kl. 18:00 í félagsheimili okkar í sal 1 og 2. Nýungar kynntar og einnig app fyrir þjá...

Skyndihjálparnámskeið  9. mars. 2016
Aðalstjórn | 10. mars 2016

Skyndihjálparnámskeið 9. mars. 2016

Skyndihjálparnámskeið var haldið 9. mars fyrir þjálfara og stjórnarmenn deilda Keflavíkur. Námskeiðið var vel sótt eða 25 aðilar. Ingvar Georgsson var leiðbeinandi. Aðalstjórn Keflavíkur leggur mik...

Ragnari Erni Péturssyni veitt Gull-heiðursmerki Keflavíkur
Aðalstjórn | 3. mars 2016

Ragnari Erni Péturssyni veitt Gull-heiðursmerki Keflavíkur

Ragnari Erni Péturssyni veitt Gull-heiðursmerki Keflavíkur Einar Haraldsson formaður Keflavíkur og Kári Gunnlaugsson varaformaður Keflavíkur heimsóttu Ragnar Örn á heimili hans þriðjudaginn 1. mars...

Einar Haraldson endurkjörinn formaður Keflavíkur
Aðalstjórn | 26. febrúar 2016

Einar Haraldson endurkjörinn formaður Keflavíkur

Aðalfundur Keflavíkur íþrótta- og ungmennafélags var í gærkveldi fimmtudaginn 25. febrúar. Einar Haraldsson var endurkjörinn sem formaður. Stjórn félagsins er óbreytt. Sigríður Jónsdóttir ritari ÍS...