Fréttir

Íþróttakarl- og kona Keflavíkur 2016
Aðalstjórn | 30. desember 2016

Íþróttakarl- og kona Keflavíkur 2016

Þröstur Bjarnason sundmaður og Thelma Dís Ágústsdóttir körfuknattleikskona ásamt Einari Haraldssyni formanni. Íþróttakarlar- og konur deilda Keflavíkur 2016 (á myndina vantar skotkarl- og konu.) Íþ...

Skyndihjálparnámskeið 23. nóvember 2016
Aðalstjórn | 23. nóvember 2016

Skyndihjálparnámskeið 23. nóvember 2016

Seinna skyndihjálparnámskeiðið verður haldið nú í dag kl. 17:00 í félagsheimili okkar Sunnubraut 34 2. hæð sal 2. Námskeiðið er fyrir þjálfara okkar og stjórnarfólk. 12 manns eru þegar skráðir. Lei...

Skyndihjálparnámskeið fellur niður
Aðalstjórn | 8. nóvember 2016

Skyndihjálparnámskeið fellur niður

SKYNDIHJÁLPARNÁMSKEIÐIÐ FELLUR NIÐUR Í DAG. Því miður þarf að afboða áður boðað skyndihjálparnámskeið sem fram átti að fara í kvöld og því verið frestað um óákveðinn tíma vegna óviðráðanlega aðstað...

Lokaskráning á ULM er 23. júlí
Aðalstjórn | 20. júlí 2016

Lokaskráning á ULM er 23. júlí

ALLIR KEFLVÍKINGAR Á UNGLINGALANDSMÓT UMFÍ 2016 BORGANESI Nú styttist í Unglingalandsmót UMFÍ Í Borganesi. Loka skráningarfrestur er á laugardaginn 23. Júlí 2016. Nú hafa skráð sig 31 keppandi frá ...

ALLIR KEFLVÍKINGAR Á UNGLINGALANDSMÓT 2016 BORGANESI
Aðalstjórn | 12. júlí 2016

ALLIR KEFLVÍKINGAR Á UNGLINGALANDSMÓT 2016 BORGANESI

ALLIR KEFLVÍKINGAR Á UNGLINGALANDSMÓT 2016 BORGANESI Keppni á 19. Unglingalandsmóti UMFÍ í Borgarnesi hefst 28. júlí næstkomandi og verður því slitið 31. júlí. Unglingalandsmót UMFÍ sem haldið verð...

Ungmennavika NSU
Aðalstjórn | 31. maí 2016

Ungmennavika NSU

Ungmennafélag Íslands er aðili að NSU - Nordisk Samorgnaisations for Ungdomasarbejde en samtökin standa fyrir viðburðum fyrir ungt fólk á Norðurlöndum á hverju ári. Ungmennavika NSU fer að þessu si...

Ellert Eiríksson sæmdur Gullheiðursmerki Keflavíkur
Aðalstjórn | 11. maí 2016

Ellert Eiríksson sæmdur Gullheiðursmerki Keflavíkur

Ellerti Eiríkssyni veitt Gull-heiðursmerki Keflavíkur Einar Haraldsson formaður Keflavíkur sæmdi Ellert Eiríksson Gullheiðursmerki Keflavíkur. Ellert átti ekki heimagengt á aðalfund félagsins vegna...

Umhverfisdagur Keflavíkur 2016
Aðalstjórn | 29. apríl 2016

Umhverfisdagur Keflavíkur 2016

Það er okkar markmið að vel sé gengið um keppnissvæði og nærumhverfi félagsins, þau séu snyrtileg og okkur til sóma. Viljum við því sýna gott fordæmi með því að efna til umhverfisdags innan félagsi...