Skyndihjálparnámskeið

Skyndihjálparnámskeið
Skyndihjálparnámskeið þriðjudaginn 28. mars.
Aðalstjórn Keflavíkur bíður upp á námskeið í skyndihjálp fyrir þjálfara og stjórnarmenn.
þriðjudaginn 28. mars.
Námskeiðið hefjast kl. 17:00 og er til ca 20:00 og haldinn í sal 1 í félagsheimili okkar.
Munið að skrá sig á námskeiðið.
Senda nafn, kennitölu og deild viðkomandi á póstfangið keflavik@keflavik.is fyrir þriðjudaginn 28. mars.
Aðalstjórn leggur mikla árherslu á að þjálfarar Keflavíkur séu með undirstöðu í skyndihjálp.
Átta aðilar eru nú skráðir frá knattspyrnudeild og fimleikadeild.
Einar Haraldsson formaður Keflavíkur