Fréttir

Aðalfundur Keflavíkur íþrótta- og ungmennafélags 2018
Aðalstjórn | 27. febrúar 2018

Aðalfundur Keflavíkur íþrótta- og ungmennafélags 2018

Ingigerður Sæmundsdóttir formaður ÍRB í ræðustóli og fundastjóri Ellert Eiríksson Aðalfundur Keflavíkur var haldinn í gærkvöldi. Einar Haraldsson var sjálfkjörinn sem formaður Keflavíkur. Bjarney S...

Aðalfundur Keflavíkur íþrótta- og ungmennafélags 2018
Aðalstjórn | 26. febrúar 2018

Aðalfundur Keflavíkur íþrótta- og ungmennafélags 2018

Aðalfundarboð Keflavíkur íþrótta- og ungmennafélags 2018 Aðalfundur Keflavíkur íþrótta- og ungmennafélags verður haldinn í dag 26. febrúar kl. 18:00 í félagsheimili Keflavíkur Sunnubraut 34. Venjul...

Aðalfundarboð deilda Keflavíkur 2018
Aðalstjórn | 14. janúar 2018

Aðalfundarboð deilda Keflavíkur 2018

AÐALFUNDIR DEILDA KEFLAVÍKUR ÁRIÐ 2018 Deild Dagsetning Tímasetning Staðsetning Blakdeild mánudaginn 22. janúar kl. 20,00 Sunnubraut 34 Badmintondeild þriðjudaginn 23. janúar kl. 20,00 Sunnubraut 3...

Íþróttakarl- og kona Keflavíkur 2017
Aðalstjórn | 29. desember 2017

Íþróttakarl- og kona Keflavíkur 2017

Íþróttakarl- og kona Keflavíkur 2017 Íþróttakarl: Davíð Hildiberg Aðalsteinsson Íþróttakona: Thelma Dís Ágústsdóttir Frá vinstri Davíð Hildiberg Aðalsteinsson, Einar Haraldsson formaður Keflavíkur ...

ALLIR KEFLVÍKINGAR Á UNGLINGALANDSMÓT 2017 EGILSTÖÐUM
Aðalstjórn | 12. júlí 2017

ALLIR KEFLVÍKINGAR Á UNGLINGALANDSMÓT 2017 EGILSTÖÐUM

ALLIR KEFLVÍKINGAR Á UNGLINGALANDSMÓT 2017 EGILSTÖÐUM. Keppni á 20. Unglingalandsmóti UMFÍ í Egilstöðum hefst 3. ágúst næstkomandi og verður því slitið 6. ágúst. Unglingalandsmót UMFÍ er í samstarf...

Mikil þátttaka í umhverfisdegi Keflavíkur.
Aðalstjórn | 26. apríl 2017

Mikil þátttaka í umhverfisdegi Keflavíkur.

Umhverfisdagur Keflavíkur var haldinn í fimmta sinn í gær. Það er okkar markmið að vel sé gengið um keppnissvæði og nærumhverfi félagsins, þau séu snyrtileg og okkur til sóma. Viljum við því sýna g...

Umhverfisdagur Keflavíkur 2017
Aðalstjórn | 25. apríl 2017

Umhverfisdagur Keflavíkur 2017

Keflavík tekur til í nærumhverfi sínu. UMHVERFISDAGUR KEFLAVÍKUR ÍÞRÓTTA- OG UNGMENNAFÉLAGS 2017 Þriðjudagurinn 25. apríl. Stjórnir deilda kom og fá sitt fólk í lið með sér og fegra sín svæði. Við ...

Skyndihjálparnámskeið
Aðalstjórn | 27. mars 2017

Skyndihjálparnámskeið

Skyndihjálparnámskeið Skyndihjálparnámskeið þriðjudaginn 28. mars. Aðalstjórn Keflavíkur bíður upp á námskeið í skyndihjálp fyrir þjálfara og stjórnarmenn. þriðjudaginn 28. mars. Námskeiðið hefjast...