Aðalfundarboð Keflavíkur 2019
AÐALFUNDARBOÐ DEILDA KEFLAVÍKUR ÁRIÐ 2019
Deild Dagsetning Tímasetning Staðsetning
Taekwondo mánudaginn 21. janúar kl. 20,00 Sunnubraut 34
Badmintondeild þriðjudaginn 22. janúar kl. 20,00 Sunnubraut 34
Sunddeild fimmtudaginn 24. janúar kl. 20,00 Sunnubraut 34
Blakdeild sunnudaginn 27. janúar kl. 18,00 Sunnubraut 34
Fimleikadeild mánudaginn 28. janúar kl. 20,00 Akademíunni
Körfuknattleiksdeild þriðjudaginn 29. janúar kl. 20,00 Sunnubraut 34
Skotdeild miðvikudaginn 30. janúar kl. 18,00 Sunnubraut 34
Knattspyrnudeild þriðjudaginn 5. febrúar kl. 20,00 Sunnubraut 34
Keflavík aðalstjórn þriðjudaginn 5. mars kl. 20,00 Sunnubraut 34
Fh.aðalstjórnar Keflavíkur
Einar Haraldsson formaður Keflavíkur