Jólakveðja
Við óskum öllum Keflvíkingum nær og fjær gleðilegra jóla og farsæls komandi árs. Kærar þakkir fyrir samfylgdina á liðnu ári. Megi árið 2022 færa okkur öllum hamingju og frið. Keflavík, Íþrótta og U...
Við óskum öllum Keflvíkingum nær og fjær gleðilegra jóla og farsæls komandi árs. Kærar þakkir fyrir samfylgdina á liðnu ári. Megi árið 2022 færa okkur öllum hamingju og frið. Keflavík, Íþrótta og U...
Már Gunnarsson er íþróttamaður ársins hjá Íþróttasambandi fatlaðra. Hann hefur átt mjög gott ár og tók þátt á Special Olympics fyrr á þessu ári. Hann er fæddur 1999 og hefur einnig verið þekktur fy...
Sveindís Jane Jónsdóttir hefur verið valin knattspyrnukona ársins 2021 af Knattspyrnusambandi Íslands. Þetta er í fyrsta sinn sem Sveindís fær þessa viðurkenningu. Sveindís er fædd árið 2001 en lék...
Okkur býðst afsláttur af bókinni Næringin skapar mestarann sem Elísa Viðarsdóttir er að gefa út. Elísa Viðars er fyrirliði íslandsmeistara Vals í knattspyrnu. Hún er með BSc gráðu í Næringarfræði o...
Varðandi æfingar með tilliti til nýjustu sóttvarnaraðgerða. Það er okkur mikilvægt að halda úti eins eðlilegu íþróttastarfi þrátt fyrir nýjar takmarkanir sem okkur hefur verið settar. Við viljum le...
Nú um helgina fór fram sambandsþing UMFÍ á Húsavík og fóru fulltrúar okkar félags á þingið og tóku þátt. Það er afar skemmtilegt að segja frá því að félögin Keflavík og Njarðvík hlutu þar hvatninga...
Skráning fer fram hér https://www.sportabler.com/shop/keflaviknjardvik/studningstarfir
Keflavík tekur þátt í Heilsu og forvarnaviku Reykjanesbæjar sem fer fram 4-10.október. Við bjóðum uppá vinaviku í öllum deildum og viljum við hvetja iðkendur til að taka með sér vin á sína æfingu í...