Fréttir

Krakkakviss
Aðalstjórn | 21. janúar 2022

Krakkakviss

Það er gaman að segja frá því að lið Keflavíkur keppir í Krakkakviss á morgun laugardag 22.janúar á Stöð 2.  Það verður sannkallaður Suðurnesjaslagur í Krakkakviss en lið Keflavíkur keppir við lið Grindavíkur.  Við hvetjum að sjálfsögðu alla til að fylgjast með okkar flottu krökkum í sjónvarpinu á morgun.  Þátturinn byrjar kl. 18:55

Keppendur Keflavíkur eru:

  • Birnir Ingi Ólafsson
  • Freyja Marý Davíðsdóttir
  • Rakel Elísa Haraldsdóttir

Hér er slóð á auglýsingu þáttarins.

https://fb.watch/aF7SudWibe/

Áfram Keflavík