Fréttir

AÐALFUNDUM DEILDA KEFLAVÍKUR ÁRIÐ 2022 FRESTAÐ
Aðalstjórn | 14. janúar 2022

AÐALFUNDUM DEILDA KEFLAVÍKUR ÁRIÐ 2022 FRESTAÐ

Öllum áður boðuðum aðalfundum deilda Keflavíkur er frestað um óákveðinn tíma vegna samkomutakmarkanna Nýjar dagsetningar fyrir aðalfundi verða auglýstar þegar reglugerðin breytist og okkur gert kle...

AÐALFUNDIR DEILDA KEFLAVÍKUR ÁRIÐ 2022
Aðalstjórn | 10. janúar 2022

AÐALFUNDIR DEILDA KEFLAVÍKUR ÁRIÐ 2022

AÐALFUNDIR DEILDA KEFLAVÍKUR ÁRIÐ 2022 Deild Dagsetning Tímasetning Staðsetning Skotdeild mánudaginn 17. janúar kl. 20,00 Sunnubraut 34 Badmintondeild miðvikudaginn 19. janúar kl. 20,00 Sunnubraut ...

Heppinn tippari tók 13 rétta í lok ársins.
Aðalstjórn | 10. janúar 2022

Heppinn tippari tók 13 rétta í lok ársins.

Getraunir geta gefið vel af sér og ef þú merkir við 230 þá ert þú að styrkja Keflavík. Óskum heppnum tippara sem tippaði á miðvikudagsseðilinn 29. desember til hamingju. Hann notið sparnaðarkerfið ...

Íþróttakarl og -kona Keflavíkur 2021
Aðalstjórn | 29. desember 2021

Íþróttakarl og -kona Keflavíkur 2021

Hörður Axel Vilhjálmsson og Eva Margrét Falsdóttir Íþróttakarl og -kona Keflavíkur 2021 voru heiðruð í fámenni vegna sóttvarnalaga í félagsheimil Keflavíkur í gærkveldi þriðjudaginn 28. desember ás...

Jólakveðja
Aðalstjórn | 23. desember 2021

Jólakveðja

Við óskum öllum Keflvíkingum nær og fjær gleðilegra jóla og farsæls komandi árs. Kærar þakkir fyrir samfylgdina á liðnu ári. Megi árið 2022 færa okkur öllum hamingju og frið. Keflavík, Íþrótta og U...

Már Gunnarsson annar tveggja íþróttamanna ársins hjá ÍF
Aðalstjórn | 16. desember 2021

Már Gunnarsson annar tveggja íþróttamanna ársins hjá ÍF

Már Gunnarsson er íþróttamaður ársins hjá Íþróttasambandi fatlaðra. Hann hefur átt mjög gott ár og tók þátt á Special Olympics fyrr á þessu ári. Hann er fæddur 1999 og hefur einnig verið þekktur fy...