Fréttir

Grasrótarverðlaun KSÍ 2021
Aðalstjórn | 24. febrúar 2022

Grasrótarverðlaun KSÍ 2021

Keflavík og Njarðvík hafa unnið saman að verkefni sem kallast Íþróttir fyrir börn með mismunandi stuðningsþarfir þar sem áhersla hefur verið lögð á knattspyrnu og körfubolta. Þetta er verkefni sem ...

Aðalfundi Körfuknattleiksdeildar frestað
Aðalstjórn | 22. febrúar 2022

Aðalfundi Körfuknattleiksdeildar frestað

Aðalfundi Körfuknattleiksdeildar sem átti að vera í kvöld hefur verið frestað vegna óviðráðanlega aðstæðna. Nýr fundartími er sunnudagur 27. febrúar kl. 14:00

Aðalfundi Knattspyrnudeildar frestað vegna veðurs
Aðalstjórn | 21. febrúar 2022

Aðalfundi Knattspyrnudeildar frestað vegna veðurs

Aðalfundi Knattpyrnudeildar sem átti að vera í kvöld hefur verið frestað vegna veðurs. Gefin hefur verið út rauð viðvörun fyrir svæðið. Nýr aðalfundartími er fimmtudagurinn 24.febrúar kl. 18:00

Aðalfundir deilda- Nýir tímar!
Aðalstjórn | 14. febrúar 2022

Aðalfundir deilda- Nýir tímar!

Aðalfundir deilda halda áfram og hér eru áður auglýstir og breyttir tímar. Allir fundir eru haldnir á Sunnubraut 34, nema fundur fimleikadeildar hann fer fram í Íþróttaakademíunni. Taekwondo - Þrið...

Aðalfundur Keflavíkur íþrótta- og ungmennafélags 2022
Aðalstjórn | 14. febrúar 2022

Aðalfundur Keflavíkur íþrótta- og ungmennafélags 2022

Aðalfundarboð Boðað er til aðalfundar Keflavíkur íþrótta- og ungmennafélags mánudaginn 28. febrúar kl. 19:00 í félagsheimili okkar að Sunnubraut 34 efri hæð. Venjuleg aðafundarstörf. Dagskrá aðalfu...

Nýr tími aðalfunds Körfuknattleiksdeildar
Aðalstjórn | 9. febrúar 2022

Nýr tími aðalfunds Körfuknattleiksdeildar

Aðalfundur Körfuknattleiksdeildar Keflavíkur hefur verið færður til þriðjudagsins 22. febrúar kl. 20:00 Nýr tími: Þriðjudagur 22.febrúar kl. 20:00