Tryggingamál

Upplýsingar um tryggingar íþróttamanna/iðkenda

Almenna reglan er sú að íþróttamenn undir 16 ára aldri eru fyrst og fremst á ábyrgð foreldra.
Félagið sér ekki um að tryggja iðkendur sína. 
Foreldrar ættu að kynna sér hvar þeir standa og huga að því að tryggja sig gagnvart slysum barna sinna í íþróttum.