Íþróttaslys

Tilkynning um íþróttaslys

  • Ef grunur leikur á alvarleika slys skal ávalt hringja á sjúkrabifreið.
  • Hafa samband við foreldra/forráðamenn eða aðstandendur.
  • Tilkynna stjórn viðkomandi deildar.
  • Öll slys ber að tilkynna til aðalstjórnar og senda afrit af slysaskýrslu

Hér er hægt að nálgast eyðublað á pdf formi