Aðalstjórn

Aðalstjórn | 10.03.2016
Skyndihjálparnámskeið  9. mars. 2016
Skyndihjálparnámskeið var haldið 9. mars fyrir þjálfara og stjórnarmenn deilda Keflavíkur. Námskeiðið var vel sótt eða 25 aðilar. Ingvar Georgsson var leiðbeinandi. Aðalstjórn Keflavíkur leggur mikinn metnað í að okkar þjálfarar séu sem best undirbú...
Aðalstjórn | 03.03.2016
Ragnari Erni Péturssyni veitt Gull-heiðursmerki Keflavíkur
Ragnari Erni Péturssyni veitt Gull-heiðursmerki Keflavíkur Einar Haraldsson formaður Keflavíkur og Kári Gunnlaugsson varaformaður Keflavíkur heimsóttu Ragnar Örn á heimili hans þriðjudaginn 1. mars til að heiðra hann. Ragnar Örn glímir við veikindi ...
Aðalstjórn | 26.02.2016
Einar Haraldson endurkjörinn formaður Keflavíkur
Aðalfundur Keflavíkur íþrótta- og ungmennafélags var í gærkveldi fimmtudaginn 25. febrúar. Einar Haraldsson var endurkjörinn sem formaður. Stjórn félagsins er óbreytt. Sigríður Jónsdóttir ritari ÍSÍ veitti blakdeild Keflavíkur fyrstu vottun sína sem...
Aðalstjórn | 25.01.2016
Frestun á aðalfundi körfuknattleiksdeildar
Áður boðaður aðalfundur körfuknattleiksdeildar þriðjudaginn 26. janúar er frestað og nýr aðalfundur boðaður þriðjudaginn 9. febrúar kl. 20:00 í félagsheimili Keflavíkur Sunnubraut 34 2. hæð. Venjuleg aðalfundarstörf. Í 20.gr. laga segir að þeir aðil...
Aðalstjórn | 25.01.2016
Frestun á aðalfundi taekwondodeildar
Áður boðaður aðalfundur taekwondodeildar miðvikudaginn 27. janúar er frestað og nýr aðalfundur boðaður miðvikudaginn 10. febrúar kl. 21:00 í félagsheimili Keflavíkur Sunnubraut 34 2. hæð. Venjuleg aðalfundarstörf. Í 20.gr. laga segir að þeir aðilar ...
Aðalstjórn | 13.01.2016
Aðalfundarboð deilda Keflavíkur 2016
ATH breyting á fundartíma badmintondeildar AÐALFUNDIR DEILDA KEFLAVÍKUR ÁRIÐ 2016 Deild Dagsetning Tímasetning Staðsetning Sunddeild miðvikudagur 20. janúar kl. 20,00 Sunnubraut 34 Blakdeild fimmtudagur 21. janúar kl. 20,00 Sunnubraut 34 Skotdeild l...
Aðalstjórn | 30.12.2015
Íþróttakona- og karl Keflavíkur 2015
Ástrós og Kristófer Íþróttamenn Keflavíkur 2015 Taekwondokonan Ástrós Brynjarsdóttir og sundkappinn Kristófer Sigurðsson voru útnefnd íþróttamenn Keflavíkur 2015 úr glæstum hópi íþróttafólks í hófi aðalstjórn Keflavíkur. Ástrós Brynjarsdóttir Ástrós...
Aðalstjórn | 29.12.2015
Íþróttakarl- og kona Keflavíkur 2015
Í dag þriðjudaginn 29. desember kl. 20:00 heldur aðalstjón Keflavíkur hóf í félagsheimili Keflavíkur að Sunnubraut 34 2. hæð þar sem útnefnd verða íþróttakarl- og kona hverrar deildar innan Keflavíkur. Einnig verða íþróttakarl- og kona Keflavíkur 20...