Fyrsta Keflavíkurmessan var haldin sl. sunnudag
Fyrsta Keflavíkurmessan var haldin sl. sunnudag og tókst mjög vel. Mætingin var til fyrirmyndar og óhætt að segja að þessi viðburður sé kominn til að vera.
Við viljum þakka öllum sem komu og Keflavíkurkirkju fyrir frábæra messu.
Áfram Keflavík