Fréttir

Minning - Magnús Haraldsson
Aðalstjórn | 26. janúar 2026

Minning - Magnús Haraldsson

Minningargrein – Magnús Haraldsson 11. júní 1942 – 17. janúar 2026 Einn af okkar stærstu og dyggustu stuðningsmönnum er fallinn frá. Magnús Haraldsson var alla tíð sannur Keflvíkingur í húð og hár....

Aðalfundir deilda 2026
Aðalstjórn | 26. janúar 2026

Aðalfundir deilda 2026

AÐALFUNDIR DEILDA KEFLAVÍKUR ÁRIÐ 2026 Deild Dagsetning Tímasetning Staðsetning Rafíþróttadeild mánudaginn 02. febrúar kl. 18:00 Sunnubraut 34 Badmintondeild mánudaginn 02 febrúar kl. 20:00 Sunnubr...

Íþróttafólk Keflavíkur 2025
Aðalstjórn | 21. janúar 2026

Íþróttafólk Keflavíkur 2025

Íþróttafólk Keflavíkur var valið við hátíðlega athöfn í Hljómahöll í gær þar sem haldin var uppskeruhátíð íþróttafólks í Reykjanesbæ. Þetta er hátíðleg stund fyrir íþróttafólkið sem leggur mikið á ...

Jói í  íþróttahúsinu kveður
Aðalstjórn | 6. janúar 2026

Jói í íþróttahúsinu kveður

Þau tímamót áttu sér stað um áramótin að Jóhann Gunnarsson lét af störfum í íþróttahúsinu við Sunnubraut. Jói er flestum iðkendum okkar kunnugur en hann starfaði lengst af í Reykjaneshöllinni eða f...

Jólablað Keflavíkur er komið út
Aðalstjórn | 24. desember 2025

Jólablað Keflavíkur er komið út

Jólablað Keflavíkur 2025 er komið út! Áhugaverð viðtöl úr deildum Keflavíkur sem gefur góða innsýn í starfsemina. Blaðið er í rafrænu formi sem má nálgast hér https://issuu.com/keflavik/docs/j_labl...

Einar Haraldsson sæmdur æðstu heiðursviðurkenningu UMFÍ
Aðalstjórn | 12. október 2025

Einar Haraldsson sæmdur æðstu heiðursviðurkenningu UMFÍ

Um liðna helgi var haldið glæsilegt sambandsþing UMFÍ í Stykkishólmi. Þar var okkar fyrrum formaður og framkvæmdarstjóri sæmdur heiðurs félagakrossi UMFÍ fyrir áralangt og ómetanlegt starf fyrir íþ...

Fyrsta Keflavíkurmessan var haldin sl. sunnudag
Aðalstjórn | 30. september 2025

Fyrsta Keflavíkurmessan var haldin sl. sunnudag

Fyrsta Keflavíkurmessan var haldin sl. sunnudag og tókst mjög vel. Mætingin var til fyrirmyndar og óhætt að segja að þessi viðburður sé kominn til að vera. Við viljum þakka öllum sem komu og Keflav...

Keflavíkurmessa næsta sunnudag
Aðalstjórn | 25. september 2025

Keflavíkurmessa næsta sunnudag

Næsta sunnudag ætlar Keflavík að standa fyrir Keflavíkurmessu í Keflvíkurkirkju. Hvetjum alla til í Keflavíkurfatnaði í messuna og eiga góða stund.