Fréttir

Samlokukort Keflavíkur
Aðalstjórn | 7. júní 2020

Samlokukort Keflavíkur

Í sumar ætlar Keflavík að bjóða uppá að hægt verði að kaupa samlokukort Keflavíkur fyrir iðkendur á æfingum og börn á sumarnámskeiðum á vegum allra deilda Keflavíkur í sumar. Frá og með 8. Júní -24...

Sumarnámskeiðin
Aðalstjórn | 5. júní 2020

Sumarnámskeiðin

Nú fara sumarnámskeiðin að hefjast hjá deildum félagsins. Hér má nálgast upplýsingar um námskeiðin og er skráning í fullum gangi. Íþrótta og Leikjaskóli Keflavíkur Fótboltaskólinn í sumar Síða yngr...

Færri takmarkanir á íþróttastarfi
Aðalstjórn | 25. maí 2020

Færri takmarkanir á íþróttastarfi

Fjöldatakmarkanir víkkaðar úr 50 manns í 200. Eftir helgina, mánudaginn 25. maí, verður allt að 200 manns heimilt að koma saman í einu rými í stað 50 nú og heimilt verður að opna íþróttamannvirki o...

Tilkynning um ráðningu í starf Íþróttastjóra Keflavíkur
Aðalstjórn | 31. mars 2020

Tilkynning um ráðningu í starf Íþróttastjóra Keflavíkur

Á stjórnarfundi þann 26. mars 2020 var ákveðið að ráða Hjördísi Baldursdóttur í starf Íþróttastjóra Keflavíkur sem er nýtt starf innan Keflavíkur. Starfið felur meðal annars í sér: Umsjón og ábyrgð...

Fréttatilkynning frá ÍSÍ og UMFÍ
Aðalstjórn | 20. mars 2020

Fréttatilkynning frá ÍSÍ og UMFÍ

Fréttatilkynning frá ÍSÍ og UMFÍ 20.03.2020 Allt íþróttastarf fellur niður Heilbrigðisráðuneytið, í samvinnu við mennta- og menningarmálaráðuneytið, hefur sent frá sér leiðbeinandi viðmið um hverni...

Bréf frá ÍÞRÓTTA- OG ÓLYMPÍUSAMBAND ÍSLANDS
Aðalstjórn | 16. mars 2020

Bréf frá ÍÞRÓTTA- OG ÓLYMPÍUSAMBAND ÍSLANDS

Reykjavík, 15. mars 2020 Í samskiptum ÍSÍ við landlækni, sóttvarnalækni og almannavarnadeild ríkislögreglustjóra hefur komið fram að vegna mikilla anna við að koma af stað starfi í leik- og grunnsk...