Einar Haraldsson sæmdur æðstu heiðursviðurkenningu UMFÍ
Um liðna helgi var haldið glæsilegt sambandsþing UMFÍ í Stykkishólmi. Þar var okkar fyrrum formaður og framkvæmdarstjóri sæmdur heiðurs félagakrossi UMFÍ fyrir áralangt og ómetanlegt starf fyrir íþ...