Fréttir

Einar Haraldsson sæmdur æðstu heiðursviðurkenningu UMFÍ
Aðalstjórn | 12. október 2025

Einar Haraldsson sæmdur æðstu heiðursviðurkenningu UMFÍ

Um liðna helgi var haldið glæsilegt sambandsþing UMFÍ í Stykkishólmi. Þar var okkar fyrrum formaður og framkvæmdarstjóri sæmdur heiðurs félagakrossi UMFÍ fyrir áralangt og ómetanlegt starf fyrir íþ...

Fyrsta Keflavíkurmessan var haldin sl. sunnudag
Aðalstjórn | 30. september 2025

Fyrsta Keflavíkurmessan var haldin sl. sunnudag

Fyrsta Keflavíkurmessan var haldin sl. sunnudag og tókst mjög vel. Mætingin var til fyrirmyndar og óhætt að segja að þessi viðburður sé kominn til að vera. Við viljum þakka öllum sem komu og Keflav...

Keflavíkurmessa næsta sunnudag
Aðalstjórn | 25. september 2025

Keflavíkurmessa næsta sunnudag

Næsta sunnudag ætlar Keflavík að standa fyrir Keflavíkurmessu í Keflvíkurkirkju. Hvetjum alla til í Keflavíkurfatnaði í messuna og eiga góða stund.

Frá aðalfundi Keflavíkur
Aðalstjórn | 19. febrúar 2025

Frá aðalfundi Keflavíkur

Aðalfundur Keflavíkur var haldinn hátíðlega sl. þriðjudag 18. febrúar. Það var mjög góð mæting á fundinn og var ánægjulegt að sjá fullan sal af gestum. Árið var mjög gott og rekstur allra deilda í ...

Aðalfundur Keflavíkur
Aðalstjórn | 3. febrúar 2025

Aðalfundur Keflavíkur

Boðað er til aðalfundar Keflavíkur íþrótta- og ungmennafélags þriðjudaginn 18. febrúar kl. 19:00 í félagsheimili okkar að Sunnubraut 34 efri hæð. Venjuleg aðafundarstörf. Dagskrá aðalfundar: Fundar...

Íþróttafólk Keflavíkur 2024
Aðalstjórn | 15. janúar 2025

Íþróttafólk Keflavíkur 2024

Síðasta sunnudag var Íþróttafólk Keflavíkur valið við hátíðlega athöfn í Hljómahöll. Þar tilnefdnu deildir okkar sítt fólk sem þótt hafa skarað fram úr á liðnu ári. Af þessum hóp var svo valinn íþr...

Aðalfundir deilda 2025
Aðalstjórn | 8. janúar 2025

Aðalfundir deilda 2025

Hér má sjá dagskrá aðalfunda deilda innan Keflavíkur Deild Dagsetning Tímasetning Staðsetning Badmintondeild miðvikudaginn 15. janúar kl. 18:00 Sunnubraut 34 Taekwondodeild mánudaginn 22. janúar kl...