Aðalstjórn | 3. júní 2009
Yfirlýsing frá formanni Keflavíkur

Að gefnu tilfeni þá vill ég koma því á framfæri að Keflavík íþrótta- og ungmennafélag og allar deildir þess eru aðilar að Íþróttabandalagi Reykjanesbæjar. Landinu er skipt upp í íþróttahéruð og er Reykjanesskaginn tvo íþróttahéruð annars vegar Íþróttabandalag Reykjanesbæjar og til heyra íþróttafélögin í Reykjanesbæ því og hins vegar Íþróttabandalag Suðurnesja og heyra Grindarvík, Vogar, Sandgerði og Garður því.
Fyrir hönd Keflavíkur
Einar Haraldsson formaður