Súpufundur hjá tippurum á laugardaginn

Núna á laugardaginn 4. febrúar ætla tipparar í Keflavíkur-getraunum að koma saman og borða súpu ásamt öðrum gestum. Það er mæting kl. 11:30. Tipparar, sjáumst kátir og hressir.

Núna á laugardaginn 4. febrúar ætla tipparar í Keflavíkur-getraunum að koma saman og borða súpu ásamt öðrum gestum. Það er mæting kl. 11:30. Tipparar, sjáumst kátir og hressir.