Skyndihjálparnámskeið
Skyndihjálparnámskeið fyrir þjálfara Keflavíkur verður haldið 23. maí og 29 maí. Fullt er á námskeiðið 23. maí en þrjú laus pláss á námskeiðið 29. maí.
Það er aðalstjórn félagsins sem bíður upp á þessi námskeið til að gera okkar þjálfar betur undirbúna ef slys koma upp.
Einar Haraldsson
Formaður Keflavíkur