Skólaleikar Keflavíkur 2012.
Mynd frá Skólaleikum 2011
Skólaleikar Keflavíkur verða haldnir þann 3.maí 2012 í Íþróttahúsinu við Sunnubraut.
Keppnin hefst klukkan 12:00 og lýkur klukkan 14:00.
Kynnir verður enginn annar en Þorsteinn Lár Ragnarsson og um tónlistina mun færasti
plötusnúður okkar Keflvíkinga fyrr og síðar hann DJ Joey D sjá um.
Nettó, SBK og Partýbúðin gera okkur kleift að leikarnir fari fram eins og best verður á kosið.