Fréttir

Opnuviðtal Jólablaðsins
Aðalstjórn | 18. desember 2020

Opnuviðtal Jólablaðsins

Opnuviðtalið í ár í Jólablaði Keflavíkur er viðtal við Kristinn Guðbrandsson, knattspyrnumann, goðsögn og sannan Keflvíking.  Kiddi Guðbrands, eins og flestir þekkja hann lumar á mörgum skemmtilegum sögum.  Honum er annt um félagið sitt og sögu þess og hefur verið iðinn við að safna að sér myndum og fróðleik.  Það er eiginlega skyldulesning allra að lesa viðtalið.  Þess má geta að metsöluhöfundurinn Sævar Sævarsson tók þetta skemmtilega viðtal við Kidda.

Smelltu hér til að lesa viðtalið

 

Jólablað Keflavíkur er komið út og má nálgast það á heimasíðu Keflavíkur keflavik.is og á vísir.is undir Blöðin

Smelltu á myndina hér að neðan til að nálgst blaðið.