Fréttir

Aðalstjórn | 10. nóvember 2023

Nýr starfsmaður á skrifstofu

Keflavík Íþrótta og ungmennafélag hefur ráðið nýjan starfsmann í nýtt stöðugildi innan félagsins.  Guðbjörg Björnsdóttir hefur hafið störf sem  fjármála og skrifstofustjóri.  Hún er viðskiptafræðingur að mennt og hefur víðtæka reynslu af bókhalds og fjármálastörfum.

Við hjá Keflavík bjóðum Guðbjörgu velkomna til starfa og bindum vonir að nýtt stöðugildi efli félagið til muna.

Áfram Keflavík