Aðalstjórn | 31. desember 2005 Nýárskveðjur Aðalstjórn Keflavíkur íþrótta- og ungmennafélags sendir öllum iðkendum, félagsmönnum og velunnurum félagins heillaóskir og óskir um gott gengi á nýju ári. Áfram Keflavík.