Fréttir

Aðalstjórn | 11. mars 2021

Keflavíkurbúðin

Keflavík hefur opnað vefverslun með hinum ýmsu vörum sem eru fáanlegar þar.   Við hvetjum alla til að kíkja á úrvalið.  En það er hægt og rólega að bætast í vöruúrvalið.  Kíkið við....   www.keflavikurbudin.is

Meðal annars er þar:

Miðasala á heimaleiki körfunnar

Handklæði

Húfur

Sokkar - Knattspyrna

Ungbarnasett - Knattspyrna

Félagspeysa Körfuboltans

Bílnúmerarammar

og margt fleira